Margrét Lóa Jónsdóttir - Marló
  • Margrét Lóa
  • Höfundurinn
  • Ritlist
  • Sýningar
  • English
ljóðabókin  biðröðin framundan


​
  
biðröðin  framundan

Ljóð Margrétar Lóu eru „beinskeytt“; lítið    skáldlegt prjál. Ekkert ofhlæði líkinga eða myndhverfinga.

Hún fjallar um hið ofurvenjulega og
hið upphafna í senn án nokkurrar tilgerðar. Ljóðin eru tilfinninganæm, án þess að hrapa ofan í tilfinningasemi, og líkamleg en líka full af vísunum í heimsbókmenntir og heimspeki. Margrét er einlæg í ljóðagerð sinni og hannar ekki ljóð til að  þóknast öðrum; gegnir eingöngu eigin næmi. 

​                                                                                                                    Geir Svansson


​Viðtal við Þorgerði E. Sigurðardóttur, RÚV 2015



Picture

Glerúlfar

Ljóð, Fagrihvammur, Reykjavík 1985
Picture

Náttvirkið

Ljóð. Flugur, Reykjavík 1986
Picture

Orðafar

Ljóð, Marló, Reykjavík 1989

Picture

Ávextir

Ljóð. Mál og menning, Reykjavík 1991
Picture

Tilvistarheppni

​Ljóð. Mál og menning, Reykjavík 1996
Picture

Ljóðaást

Ljóð. Marló, Reykjavík 1997
Picture

Háværasta röddin í höfði mínu

​Ljóð. Mál og menning, Reykjavík 2001
Picture

Hljómorð

Geisladiskur með ljóðum Margrétar Lóu í samvinnu við tónlistarmanninn Gímaldin, Merkúríus, Reykjavík 2003
Picture

Laufskálafuglinn

Skáldsaga. Salka, Reykjavík 2004.

Picture

Tímasetningar

 Ljóð. Salka, Reykjavík, 2005.
Picture

Frostið inni í hauskúpunni

Ljóð, Marló, Reykjavík, 2015.

Ljóð, þýðingar og greinar í tímaritum, dagblöðum og ljóðasöfnum, allt frá 1984 – 2020. Meðal annars í Tímariti Máls og menningar, tímritinu Ice Floe og í ljóðasafninu Icelandic Poetry Translations by Bernard Scudder, 2012. Ljóð á íslensku og galisísku í bókinni  Con  Barqueira e remador 2013 og í slóvenska bókmenntaritinu Apokalipsa 2014 í þýðingu Brane Mozetic.

@Marló

Uppsetning og hönnun í samvinnu við KHH 
  • Margrét Lóa
  • Höfundurinn
  • Ritlist
  • Sýningar
  • English