|
Háværasta röddin í höfði mínuLjóð. Mál og menning, Reykjavík 2001
|
HljómorðGeisladiskur með ljóðum Margrétar Lóu í samvinnu við tónlistarmanninn Gímaldin, Merkúríus, Reykjavík 2003
|
LaufskálafuglinnSkáldsaga. Salka, Reykjavík 2004.
|

Ljóð, þýðingar og greinar í tímaritum, dagblöðum og ljóðasöfnum, allt frá 1984 – 2024.
Meðal annars í Tímariti Máls og menningar, tímaritinu Ice Floe og ljóðasafninu Icelandic Poetry Translations by Bernard Scudder 2012. Ljóð á íslensku og galisísku í bókinni Con Barqueira e remador 2013 og í slóvenska bókmenntaritinu Apokalipsa 2014 í þýðingu Brane Mozetic.
Meðal annars í Tímariti Máls og menningar, tímaritinu Ice Floe og ljóðasafninu Icelandic Poetry Translations by Bernard Scudder 2012. Ljóð á íslensku og galisísku í bókinni Con Barqueira e remador 2013 og í slóvenska bókmenntaritinu Apokalipsa 2014 í þýðingu Brane Mozetic.